Völlurinn

                                            Lundsvöllur

   Lundsvöllur í Fnjóskadal er stađsettur í landi Lunds sem er gömul landnámsjörđ sem Ţórir Snepill nam, og er völlurinn stađsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lunsskógar. Fjarlćgđin frá ţjóvegi 1. ađ vellinum eru 8 km og 1. km frá ţjónustumiđstöđinni í Vaglaskógi. Lundsvöllur var formlega opnađur 22. ágúst 2009 ađ viđstöddum 200 manns. Lundsvöllur er 9. holu golfvöllur, par 35 međ gula og rauđa teiga og er heildar lengd brauta af gulum teigum 2.378 m. Á vellinum eru 3. par 3 holur, 2. par 5 holur og 4. par 4 holur. Völlurinn er á flata fyrir neđan bćinn Lund skammt frá bökkum Fnjóskár. Einkenni vallarins er mikiđ berjalyng sem umlykur hann, einnig er lćkur sem rennur í gegnum hann miđjan og hefur áhrif á leik á 5. holum. Hćđarmunur á hćsta og lćgsta punkti vallarins eru 12 m. Viđ uppbyggingu á vellinum var fengin ađstođ frá fagmanni sem koma ađ hönnun vallarins og uppbyggingu. Allar flatir og teigar eru uppbyggđ frá grunni og var grasfrćjum sáđ í ţađ. Einnig er vökvunarkerfi í flötum vallarins.  Lundsvöllur er međ stađfest vallarmat frá GSÍ síđan 23. mars 2010. Veđursćld á stađnum er margrómuđ, hitastig 3-4° hćrra en á Akureyri, engin hafgola eđa ţoka nćr ţarna í dalinn. Viđ völlinn er 120 m2 klúbbhús međ kaffi og veitingasölu og rúmar 55 manns í sćti. 

 

Svćđi

897 0760

Golfklúbburinn Lundur

Fnjóskadal
s. (+354) 860 2962
glf.lundur@gmail.com