Í framhaldi af uppbyggingu á Lundsvelli var stofnaður golfklúbbur sem hefur Lundsvöll sem sinn heimavöll og hefur hann fengið nafnið Golfklúbburinn Lundur með skammstöfunina GLF. Klúbburinn var stofnaður að frumkvæði eiganda Lundsvallar og aðstandenda og var formlegur stofnfundur 30.04.2009. Klúbburinn fór síðan í gegnum hefðbundið skráningarferli innan ÍSÍ og er aðili af Golfsambandi Íslands.
Flýtilyklar
Um golfklúbb
Svæði
897 0760